[Lokið]Strengslit á stofnstreng milli Hegranes og Sauðárkróks
Talið er að slitið sé á stofnstreng milli Sauðárkróks og Hegranes, hefur áhrif á farsímaþjónustu á svæðinu ásamt netþjónustu á Hofsós. Farsímasendar á Hofsósi, Brimnesi, Fell og Glæsibæ eru sambandslausir þessa stundina.
Farsímaþjónusta og netþjónusta á Hofsósi var færð á annað samband, heildarútfall var því um 10 mínútur
Viðgerð lauk klukkan 14:05