Slitinn strengur á Suðurnesjum

11.5.2017

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu á Suðurnesjum.

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu á Suðurnesjum. Viðgerðarmenn eru komnir á staðinn og viðgerð hafin.

Uppfært: Viðgerð lauk um kl. 21.40 í kvöld.