Slit á landshring Mílu á Suðurlandi

13.9.2021

Upp er komið strengslit á landshring Mílu milli Hvolsvallar og Víkur.  Viðgerð hefst um leið og viðgerðateymi er komið á staðinn. 

Upp er komið strengslit á landshring Mílu milli Hvolsvallar og Víkur, nánar tiltekið við Jökulsá á Sólheimasandi. Viðgerð hefst um leið og viðgerðateymi er komið á staðinn.

Viðgerð var lokið um kl. 19:00 samdægurs. Þetta vefsvæði byggir á Eplica