Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Rof á streng vegna viðgerðar

11.11.2019

Rjúfa þarf ljósleiðarastreng milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar í nótt vegna viðgerðar. Áætlað er að rofið verði milli kl. 01:00 til 06:00

Rjúfa þarf ljósleiðarastreng milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar í nótt vegna viðgerðar. Áætlað er að rofið verði milli kl. 01:00 til 06:00 þann 12. nóvember. Munu fjarskiptasambönd sem Míla veitir inn á svæðið liggja niðri á meðan á viðgerð stendur. 

Bent er á að fjarskiptafélögin geta veitt frekari upplýsingar um hvort og hvernig þetta hefur áhrif á þau fjarskipti og þær þjónustur sem fjarskiptafélögin veita.Þetta vefsvæði byggir á Eplica