Reykjanes Míla á Óvissustigi vegna Sundhnjúkagígaröð

22.8.2024

Míla hefur lækkað viðbúnaðarstig sitt niður á Óvissustig. Er þetta gert til að fylgja viðbúnaðarstigi Almannavarna. Áfram verður fylgst með framvindu mála.