Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

6.3.2020

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Aðgerðir sem Míla hefur meðal annars gripið til í þeim tilgangi að verja starfsemi fyrirtækisins eru skipting starfsmannahópsins þannig að aðeins helmingur starfsfólks er í húsi í einu og hinn helmingurinn vinnur að heiman. Þá hefur Míla lokað húsinu til að lágmarka komu utanaðkomandi aðila í hús.Þetta vefsvæði byggir á Eplica