Hættustig vegna Covid-19

Covid-19: Míla hefur ákveðið að færa viðbragðsstig sitt yfir á hættustig vegna Covid-19 veirunnar

7.10.2020

Covid-19: Míla hefur ákveðið að færa viðbragðsstig sitt yfir á hættustig vegna Covid-19 veirunnar

Covid-19: Míla hefur ákveðið að færa viðbragðsstig sitt yfir á hættustig vegna Covid-19 veirunnar. Þetta er í samræmi við viðbragðsáætlun Mílu. Höfuðstöðvar Mílu eru lokaðar utanaðkomandi gestum. Hjá Mílu er starfsfólk almennt í fjarvinnu eða í vinnu beint á verkstað. Mælt er með að flestallir fundir séu leystir með fjarfundabúnaði. Þá er lögð áhersla á persónubundnar smitvarnir, tilmæli um tveggja metra fjarlægð milli fólks og áhersla á handþvott og handspritt. Þetta vefsvæði byggir á Eplica