Bilun í ljósleiðara Mílu á Snæfellsnesi

4.11.2018

Bilun hefur orðið á ljósleiðara Mílu á milli Grundarfjarðar og Stykkishólms. Um slit á streng er að ræða. 

Bilun hefur orðið á ljósleiðara Mílu á Snæfellsnesi, milli Grundarfjarðar og Stykkishólms. Um slit á streng er að ræða og er undirbúningur að viðgerð hafinn. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica