Bilun í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum

7.11.2018

Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum, en bilunin er í búnaði á Stöðvarfirði.

Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum, en bilunin er í búnaði á Stöðvarfirði. Varahlutir í búnaðinn eru á leið austur með flugi og þegar þeir verða komnir á staðinn mun viðgerð taka skamman tíma.