Áætlanir og tengd heimili

 

Míla gefur út áætlun um uppbyggingu Ljósleiðara og Ljósnets Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur orðið breyting á. 

Míla gefur út áætlun fyrir Ljósleiðaralögn eftir ársfjórðungum. Þau heimilisföng sem þegar hefur verið áætlað að tengja á þessu ári má sjá í skjali hér fyrir neðan og kemur þar fram á hvaða ársfjórðungi viðkomandi heimilisföng eru á áætlun.

 

Uppbyggingar áætlun landsbyggðar má finna hér fyrir neðan. Þar koma fram áætlanir hvort sem um uppfærslu kerfa í símstöðvum eða þjónustuframboð á ljósleiðara er að ræða.  Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur breyst án fyrirvara. 


Uppbygging Ljósleiðara Mílu til heimila 
Eldri skjöl


Áætlun  2016  Uppfært dags. 

Ljósleiðaraáætlun 2018 

15. júní 2018 
Ljósleiðaraáætlun 2017 22.nóvember 2017 
Ljósleiðaraáætlun 2016 8. nóvember 2016 
          


Uppbygging Ljósnets Mílu til heimila 

    

Eldri skjöl                   

   
Ljósnetsáætlun götuskápa    Maí 2018
Ljósnetsáætlun götuskápa  Ágúst 2017
Ljósnetsáætlun götuskápa  Október 2016 

 

Tengd heimili á Ljósleiðara og Ljósneti Mílu

Í listanum hér fyrir neðan má fylgjast með tengingum heimila um land allt á ljósleiðara og ljósnets kerfi Mílu. Listinn uppfærist sjálfkrafa, eftir því  sem heimilisföng eru skráð sem tengd.   

Tengd heimili   

 

Landsbyggð

 

Ljósleiðara þjónusta - landsbyggð

Míla hyggst bjóða þjónustu á neðangreindum ljósleiðaranetum

 Staður Áætlað í sölu  Eigandi Tengistaður Mílu
 Ólafsfjörður og nágrenni  Lokið TengirDalvík
 Norðurþing  sept. 2018 TengirLundur 
 Vopnafjörður  2018 Sveitarfélag Vopnafjörður
 Berufjörður  2018 Sveitarfélag Djúpivogur
 Breiðdalsvík  2018 Sveitarfélag Breiðdalsvík
 Dalirnir  Lokið Sveitarfélag Búðardalur
 Skógarströnd  2017-2018 Sveitarfélag Búðardalur
 Skógarströnd  2017-2018  Sveitarfélag Stykkishólmur
 Skorradalur  2018 Sveitarfélag Hvanneyri
 Snæfellsbær   Ekki vitað Sveitarfélag Ólafsvík 
 Grundarfjörður   Lokið Sveitarfélag   Grundarfjörður
 Rangárþing Eystra  Ekki vitað  Sveitafélag  Hvolsvöllur