Áætlanir og tengd heimili

 

Míla gefur út áætlun um uppbyggingu Ljósleiðara og Ljósnets Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur orðið breyting á. 

Míla gefur út áætlun fyrir Ljósleiðaralögn eftir ársfjórðungum. Þau heimilisföng sem þegar hefur verið áætlað að tengja á þessu ári má sjá í skjali hér fyrir neðan og kemur þar fram á hvaða ársfjórðungi viðkomandi heimilisföng eru á áætlun.

 

Uppbyggingar áætlun landsbyggðar má finna hér fyrir neðan. Þar koma fram áætlanir hvort sem um uppfærslu kerfa í símstöðvum eða þjónustuframboð á ljósleiðara er að ræða.  Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur breyst án fyrirvara. 


Uppbygging Ljósleiðara Mílu til heimila 


Eldri skjöl


Áætlun  2016  Uppfært dags. 
Ljósleiðaraáætlun 2017 22.nóvember 2017 
Ljósleiðaraáætlun 2016 8. nóvember 2016 
Ljósleiðaraáætlun 2016 21. október 2016
Ljósleiðaraáætlun 2016 29. september 2016
          Uppbygging Ljósnets Mílu til heimila 

        

    

Eldri skjöl                   

   
Ljósnetsáætlun götuskápa Uppfært 03. 10. 2016 
Ljósnetsáætlun götuskápa           Uppfært 21. 07. 2016
Ljósnetsáætlun götuskápa          Uppfært 29. 06. 2016

 

Tengd heimili á Ljósleiðara og Ljósneti Mílu

Í listanum hér fyrir neðan má fylgjast með tengingum heimila um land allt á ljósleiðara og ljósnets kerfi Mílu. Listinn uppfærist sjálfkrafa, eftir því  sem heimilisföng eru skráð sem tengd.   

Tengd heimili   

 

Verkáætlun landsbyggðar

 

  Dags. tilkynningar  Tilbúið
Fjölgun tenginga frá símstöð* 14. nóvember 2016 14. febrúar 2017
     

*Míla fjölgar tengingum til heimila frá símstöð á þéttbýlisstöðum á landsbyggðinni. í töflunni hér fyrir ofan er skjal sem sýnir hvaða heimilisföng verða tengd frá og með 14. febrúar 2017. 

 

Uppfærsla á xDSL búnaði í tækjarýmum Mílu 

 Staður  Tilbúið fyrir pantanir
Kópasker 26. apríl 2017
Reykholt Borgarfirði* 21. febrúar 2017 
Raufarhöfn 31. janúar 2017
Ísafjarðardjúp** 6. október 2016
Grímsey* 28. september 2016
Drangsnes* 15. september 2016
Súðavík* 15. september 2016

*Um er að ræða uppfærslu á xDSL búnaði í tækjarýmum Mílu sem veitir háhraðasamband á staðinn og þar með möguleika á bættri fjarskiptaþjónustu.

**Míla áætlar að hefja bitastraumsþjónustu yfir ljósleiðara til bæja við Ísafjarðardjúp þegar ljósleiðaraheimtaugar hafa verið lagðar til þeirra. Þjónusta um ljósleiðarann verður í fyrsta lagi í boði frá 6. október.

Ljósleiðara þjónusta - landsbyggð

Míla hyggst bjóða þjónustu á neðangreindum ljósleiðaranetum

 Staður Áætlað í sölu  Eigandi Tengistaður Mílu
 Ólafsfjörður og nágrenni  sept. 2018   TengirDalvík
 Norðurþing  sept. 2018 TengirLundur 
 Skútustaðahreppur  ágúst 2018  Sveitarfélag Mývatn
 Hrunamannahreppur  ágúst 2018  Sveitarfélag Flúðir
 Fljótsdalshérað (ca. 20 staðir)  feb. 2018  Orkufjarskipti Brúarás
 Grindavík  2018  Míla Grindavík
 Keflavík  2018  Míla Reykjanesbær
 Grímsness- og Grafningshreppur  maí 2018  Míla Minniborg
 Vopnafjörður  2018  Sveitarfélag Vopnafjörður
 Berufjörður  2018  Sveitarfélag Djúpivogur
 Breiðdalsvík  2018  Sveitarfélag Breiðdalsvík
 Dalirnir  2017-2018  Sveitarfélag Búðardalur
 Skógarströnd  2017-2018  Sveitarfélag Búðardalur
 Skógarströnd 2017-2018   Sveitarfélag Stykkishólmur
 Reykhólar  2018 Sveitarfélag  Reykhólar
 Hólmavík   2017 - 2018   Sveitarfélag Hólmavík
 Skorradalur  2018  Sveitarfélag Hvanneyri
 Snæfellsbær   Ekki vitað  Sveitarfélag Ólafsvík 
 Grundarfjörður   Ekki vitað Sveitarfélag   Grundarfjörður
Ásbrú Reykjanesbæ Vor 2018 Míla  Nato
Snæfellsbær (sunnanvert SnæfellsnesDes. 2017 Sveitafélag Lýsuhóll
Fljót í Skagafirði* LokiðMíla  Símstöð Ketilási 
Rangárþing Eystra  Lokið Sveitarfélag Heimaland

 * Heimilisföng í Fljótum sem tengjast ljósleiðara.