Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Áætlanir og tengd heimili

Míla gefur út áætlun um uppbyggingu ljósleiðara Mílu til heimila. Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur tekið breytingum. 

Míla gefur út áætlun fyrir Ljósleiðaralögn eftir ársfjórðungum. Þau heimilisföng sem þegar er áætlað að tengja á þessu ári má sjá í skjali hér fyrir neðan þar sem kemur fram á hvaða ársfjórðungi viðkomandi heimilisföng eru á áætlun.

Áætlun landsbyggðar má finna hér fyrir neðan. Þar koma fram áætlanir hvort sem um uppfærslu kerfa í símstöðvum eða þjónustuframboð á ljósleiðara er að ræða.  Ítrekað er að um áætlun er að ræða sem getur breyst án fyrirvara. 

Uppbygging Ljósleiðara Mílu til heimila 

Eldri skjöl

Áætlun    Uppfært dags. 
 Ljósleiðaraáætlun 2019  24. september 2019

Ljósleiðaraáætlun 2018 

15. júní 2018 
Ljósleiðaraáætlun 2017 22. nóvember 2017 
Ljósleiðaraáætlun 2016 8. nóvember 2016 
          

          

   
Ljósnetsáætlun götuskápa   Maí 2018
Ljósnetsáætlun götuskápa Ágúst 2017
Ljósnetsáætlun götuskápa Október 2016 

Tengd heimili á Ljósleiðara og Ljósneti Mílu

Í listanum hér fyrir neðan má fylgjast með tengingum heimila um land allt á ljósleiðara og ljósnets kerfi Mílu. Listinn uppfærist sjálfkrafa, eftir því  sem heimilisföng eru skráð sem tengd.   

Tengd heimili   

Landsbyggð

Ljósleiðara þjónusta - landsbyggð

Míla hyggst bjóða þjónustu á neðangreindum ljósleiðaranetum

 Staður Áætlað í sölu  Eigandi Tengistaður Mílu
Hornafjarðarhreppur Suðursveitdesember - janúar SveitafélagHestgerði
Hornafjarðarhreppur Mýrar desember - janúar SveitafélagHöfn
Borgarfjörður desember - janúar Sveitarfélag Reykholt
Borgarfjörður desember - janúar Sveitarfélag Varmaland
Dalabyggð október - nóvember Sveitarfélag Máskelda
Vesturbyggð október - nóvember Sveitarfélag Krossholt
Strandabyggð október - desemberSveitarfélag Nauteyri
Neskaupsstaður október - desemberMíla Neskaupsstaður
Eskifjörður október - desember Míla Eskifjörður
Reyðarfjörður október - desemberMíla Reyðarfjörður
Seyðisfjörður október - desember Míla Seyðisfjörður
Fáskrúðsfjörður október - desemberMíla Fáskrúðsfjörður

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica