Hjálpaðu okkur að bæta vefinn

Viltu hjálpa okkur og taka stutta vefkönnun? Þátttakendur eiga möguleika á að vinna gjafabréf út að borða.

  • Höfundur https://unsplash.com/@kellysikkema

Við viljum stöðugt vera að bæta okkur og það á ekki síður við um vefinn okkar.  Við erum þessa dagana að vinna að endurnýjun á vef Mílu og  það væri okkur mikils virði að fá þitt álit á honum og viljum biðja þig að segja okkur hvað við getum gert betur með því að taka þátt í stuttri vefkönnun (tekur aðeins 3 mínútur). 

Könnunin er nafnlaus og órekjanleg, nema þú skráir þig í pottinn með netfangi, en þá áttu möguleika á að vinna gómsætan málsverð hjá VON mathús í Hafnarfirði. Við notum netfangið einungis til þess að draga út verðlaunin. 

Hefja könnun